Fréttir frá okkur

Nýtt í Snotru

Posted by Hallfríður Jóna Jónsdóttir on

Vorum að taka inn útsauminn frá Karólínu. Íslensk hönnun .  Svo er að koma inn frá DMC lína með pakkningum sem heitir Mindful making.  Í þeirri línu er bróderí, Macrame, Punch Needle og prjón pakkningar.

Read more →


Nýjar vörur

Posted by Hallfríður Jóna Jónsdóttir on

Við erum að taka upp og bæta í vöruúrvalið hjá okkur.   Fullt af fylgihlutum, nýtt litríkt bómullargarn frá LAMMY og svo erum við að bæta í útsaumsvörur sem koma inn á síðuna jafn óðum og við fáum þær í hús.  

Read more →


Tilboðshornið

Posted by Hallfríður Jóna Jónsdóttir on

Við vorum að bæta vörum inn á tilboðshornið.   Þessar vörur erum við að hætta með vegna breytinga.  Tilboð gildir bæði í netverslun og í Gallery Snotru Kirkjubraut 5

Read more →


Baby Merino nr 09 og 31

Posted by Hallfríður Jóna Jónsdóttir on

Litir númer 09 og 31 í Baby Merino eru hættir í framleiðslu og eru á tilboði hjá okkur á 30% afslætti meðan birgðir endast. (rétt verð er 858 kr dokkan)

Read more →


Endingargóð spjöld fyrir Árórugarn

Posted by Sigurlina Juliusdottir on

Vorum að fá í sölu margnota spjöld til að vefja Árórugarni á.  Spjöldin eru framleidd á Akranesi fyrir okkur og eru úr lífplasti sem brotnar niður í náttúrunni.    10 stykki í poka kosta aðeins 735 kr.  

Read more →