Við vorum að taka upp LENORA garn frá Permin. Þetta er yndislega mjúkt garn sem hentar fyrir prjónastærð 3 miðað við prjónafestu 28 L/ 10 cm 50% silki, 40% ull og 10% kid mohair.
Nýtt garn hjá okkur frá Pemin
Posted by Hallfríður Jóna Jónsdóttir on