Nýtt í Snotru

Posted by Hallfríður Jóna Jónsdóttir on

Vorum að taka inn útsauminn frá Karólínu. Íslensk hönnun .  Svo er að koma inn frá DMC lína með pakkningum sem heitir Mindful making.  Í þeirri línu er bróderí, Macrame, Punch Needle og prjón pakkningar.