Nýtt Prjónanámskeið 21 september

Posted by Sigurlina Juliusdottir on

Við skellum í nýtt prjónanámskeið fyrir byrjendur  og verður það í Gallery Snotru miðvikudaginn 21 sept kl 19:30

 Við takmörkum fjöldann við 8 svo við getum sinnt hverjum og einum sem best.

Kv  Starfsfólk Snotu