Fréttir frá okkur
Sending frá Drops komin í hús
Sent af Hallfríður Jóna Jónsdóttir þann
Sending frá Drops er komin í hús. Baby Alpaca Silk, Drops Deligt og Drops Alaska eru áfram á 30% afslætti hjá okkur meðan byrgðir endast.
Áramótakveðja
Sent af Hallfríður Jóna Jónsdóttir þann
Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það sem er að líða. Við þökkum viðtökurnar á árinu og höldum ótrauðar inn í nýtt handavinnu ár. Bestu kveðjur Gallery Snotra
Nýju litirnir mættir
Sent af Hallfríður Jóna Jónsdóttir þann
Nýju litirnir frá Drops í Air og Kid Silk eru lentir hjá okkur. Dásamlega fallegir og bjartir litir
Drops Alaska
Sent af Sigurlina Juliusdottir þann
Vorum að taka í sölu DROPS Alaska. Alaska garnið er ómeðhöndluð 100% ull fyrir prjónastærð 5. Hentar vel í þykkar ullar peysur. Handþvottur.
Nýir litir í Kid Silk
Sent af Hallfríður Jóna Jónsdóttir þann
3 nýir og fallegir litir voru að lenda í Kid Silk. nr 45. sæt mynta, nr 46 kirsuberjasorbet og nr 47 eplagrænn