Flutningsmáta uppfærsla

Sent af Hallfríður Jóna Jónsdóttir þann

Við vorum að bæta inn einum möguleika í flutning.

Ef aðeins er verið að versla 1-2 dokkur af garni. þ.e. 2x50 gr eða 1x 100 gr sem er hægt að pressa eða lofttæma þannig að það komist í umslag (A4) þá er möguleikinn að fá sent með bréfpósti (pakki heim).  Þá er kostnaðurinn einungis 300 kr. 

 ATH einungis er hægt að bjóða þetta fyrir litlar pantanir þar sem pakkinn þarf að komast inn um bréfalúguna.