Addi Novel prjónarnir eru vinnuvistfræðilega hannaðir til að gera prjónaskapinn enn frábærari. Þeir eru ferkantaðir en oddurinn rúnaður og eru með rifflum sem gera það að verkum að hendur þreytast minna við að halda um þá og prjónið verður jafnara en áður.