
Innihald: 70% Alpakka, 30% Silki
Garnflokkur: A (23 - 26 lykkjur) / 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
DROPS BabyAlpaca Silk er spunnið 3-þráða garn sem sameinar það besta úr tveimur frábærum trefjum, blöndu af 70% baby alpaca (fyrir mýktina) og 30% mulberry silki (fyrir styrkleika og gljáa).
Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
DROPS BabyAlpaca Silk er sérstaklega hentugt fyrir barnaföt. Það er mjög mjúkt viðkomu við húðina, svalandi þegar það er heitt og gefur hlýju þegar það er kalt.
Made in Peru