Mindful making Útsaums pakkning Hvönn

Rétt verð 3.865 kr

Verð með Vsk. Flutningur reiknaður vá greiðslusíðu.

Uppgōtvaðu áhugamál sem nærir sál þína og njóttu þín við skapandi verkefni.              Þessi byrjandavæna útsaums pakkning sem inniheldur skref fyrir skref leiðbeiningar  hjálpar til við að slaka á og njóta þess að búa til fallegar myndir.

Þessi pakkning inniheldur:
-6 hnotur af útsaumsgarni Bómull (8m)
-2 áprentaða efnisbúta (100% bómull): 26cm x 26cm
-Útsaumsnál
-Viðar útsaumshring (15.7cm)
-Leiðbeiningar
Stærð: 15cm x 14cm and 12.5cm x 14.5cm
Level: Miðlungs
Klukkustundir af sköpunargleði
Listi af saumsporum notuðum í þessu verkefni: (ensk heiti)   
Back stitch, Stem stitch, Straight stitch, Satin stitch, French knot, Split filling stitch, Star stitch, Fishbone stitch