Lillemoor by Permin

Rétt verð 440 kr

Verð með Vsk. Flutningur reiknaður vá greiðslusíðu.

Lillemor er 100 % lifræn, handlituð merinoull. Lillemor fæst i 10 fallegum litum, sem hægt er að nota fyrir bæði börn og fullorðna. Merinoullin er frá Suðurameriku og er dýravelferðar vottuð.   25 gr. ca 100 m.

Má þvo á ullarprógrammi 30°C

Prjónastærð 3-4 mm 

Prjónafesta 24-25 L X 34-36 umf = 10 cm