
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 85 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Látið þorna flatt
DROPS ♥ You #8 classic 8/8 bómullargarn sem tilheyrir garnflokki C og er fullkomið í alls konar verkefni! Frá börnum til fullorðinna til innanhúsmuna – prjón eða hekl, fljótlegt að vinna úr, andar vel og er gjörsamlega kláða-frítt sem gerir garnið tilvalið í flíkur næst húðinni – líka ungbarna!
Fáanlegt á frábæru verði og í 19 fallegum litum - DROPS ♥ You #8 bíður þér að gera tilraunir með liti og er hentugt fyrir öll mynstur sem eru hönnuð fyrir DROPS Paris.
Eftir hverju ertu að bíða?
Made in EU
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 09.HBG.68250), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).