Uppgōtvaðu áhugamál sem nærir sál þína. Lærðu að hnýta og njóttu þín við að búa til fallegt vegghengi. Þessi Macrame pakkning inniheldur ítarlegar leiðbeiningar sem leiða þig skref fyrir skref í gegnum verkefnið og þú getur slakað á og undið ofan af þér með skapandi hætti
Þessi pakkning inniheldur:
-1 hnotu af Nova Vita garni (250g)
-Viðarstöng til að hengja verkefnið á (30cm)
-Leiðbeiningar
Stærð: 58cm
Erfiðleikastig: Byrjendur Áætlaður tími í verkefnið: 4 klukkustundir