Mindful Making Heklaðar blómapotta hlífar Kit

Rétt verð 3.240 kr

Verð með Vsk. Flutningur reiknaður vá greiðslusíðu.

Uppgōtvaðu áhugamál sem nærir sál þína og njóttu þín við skapandi verkefni.   Þessi byrjandavæna hekl pakkning inniheldur skref fyrir skref leiðbeiningar, auðveld leið til að vinda ofan af sér.  Það er slökun að hekla.

Þessi pakkning inniheldur:
-3 dokkur af Baby Cotton garn (50g)
-3.5mm heklunál
-Frágangsnál
-Leiðbeiningar
Blómapotta stærð: 7cm x 11cm
Erfiðleikastig: Byrjendur
Áætlaður tími í verkefnið: 12 klst