
Hágæða garn frá hinni þekktu spunaverksmiðju Donegal á Írlandi. 1 þráða garn með gæða blöndu af lambsull og mohair. Þegar garnið er spunnið í 1 þéttan þráð getur prjónið undist ef það er prjónað eingöngu slétt, þess vegna er mælt með að nota þetta garn í mynsturprjón, slétt og brugðið, gatamynstur, perluprjón og þ.h.
70% ull 30% mohair.
Magn: 400m / 100g
Ráðlögð prjónastærð:3,5-4,5
Áætluð prjónafesta: 21-24m på 10cm
Garnþörf er ca 300g í peysu str 38-40
Má þvo á ullarprógrammi 30°C í þvottaneti . Leggið til þerris í áætluð mál.
ATH Er ekki hægt að senda sem bréfpóst (Pakki heim )