Uneek Sock Kit eru pakkning með 2 hniklum af eins, sjálf mynstrandi /röndóttu sokkagarni. Líkar þér við ósamstæða sokka ? Að prjóna ósamstæða sokka er enn skemmtilegra þegar það er gert vísvitandi. Það er einfalt að leika sér að gera ósamstæða sokka með því einu að byrja á sitt hvorum endandum á hniklunum
75% EXTRAFINE MERINO 25% NYLON SOCK WEIGHT
Má þvo í þvottavél
2 X 50 GR 2 X 200 M /2 X 220 YDS
Prjónastærð: 2.25-3.25 MM Prjónafestutillaga : 7-8 L = 1"
hægt er að sjá uppskriftir á https://urthyarns.com/uneek-sock-kit