Skilmálar

Trúnaður:

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Notkun á persónuupplýsingum
Einungis verða persónuupplýsingar notaðar til að hafa beint samband við viðskiptavin varðandi framvindu pöntunar.

Skilmálar pantana:

Pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir að greiðsla berst.   Athugið að pantanir eru ekki afgreiddar fyrr en að greiðsla berst.  

Við sendum skilaboð  þegar vara, sem valið hefur verið að sækja í verslun, er tilbúin til afhendingar.  Póstsendingar eru keyrðar á pósthús næsta virka dag eftir að greiðsla berst. 

Flutningsmál:

Vörur eru sendar með Íslandspósti og miðast við verðskrá hjá þeim.

  • Sending í póstbox 1,200 kr
  • Sending á pósthús: 1,200 kr
  • Ef verslað er fyrir 10.000 kr eða meira er frí sending á pósthús eða póstbox.

 

Gallery Snotra

 

Tölvupóstur: snotranet@gmail.com

Sími: 867-5632 / 611-5390

Opnunartími vefverslunar er allan sólarhringin en vörur eru afgreiddar á milli 11 og 18. virka daga

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Komi til ágreinings vegna hans skal hann rekinn fyrir Héraðsdómi Vesturlands.