DROPS Air Miðlungs þykkt blásið garn úr baby alpaca og merino ull

Rétt verð 1.364 kr

Verð með Vsk. Shipping calculated at checkout.

Upplýsingar um vöruna

Spennandi blástursgarn „blow yarn“ úr mjúku baby alpakka og notalegri merino ull - þessi gæði eru með einstakri byggingu þar sem í stað þess að spinna eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör. Flíkur sem gerðar eru úr þessu garni eru um 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni af sömu þykkt.

DROPS Air er létt og loftgott garn sem er gott að hafa nálægt húðinni, sem gerir það fullkomið í peysur, jakkapeysur og fylgihluti, bæði með áferð og kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðalausar, sem þýðir að allir geta klæðst þeim!

Hvernig á að þvo þetta garn?

yarn wash

Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

 

Innihald: 65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Garnflokkur: C (16 - 19 lykkjur) / 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 150 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

Spennandi blástursgarn "blow yarn" gert úr mjúkri baby alpakka og notalegri hlýrri merino ull. Með blástursgarni er talað um að í stað þess að spinna trefjarnar eru trefjar baby alpakka og merino ullarinnar loftblásnar saman inn í rör.
Flíkur úr þessu garni eru 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni með sömu þykkt.

DROPS Air er létt, loftkennt garn sem fellur fallega að húðinni og hentar vel fyrir fylgihluti, sjöl, peysur og jakkapeysur bæði með áferð og með kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðafríar, sem þýðir að þær eru fyrir alla!

Made in Peru/EU