Uppgōtvaðu áhugamál sem nærir sál þína og njóttu þín við skapandi verkefni. Þessi byrjandavæna útsaums pakkning sem inniheldur skref fyrir skref leiðbeiningar hjálpar til við að slaka á og njóta þess að búa til fallegar myndir.
Þessi pakkning innheldur:
-7 hnotur af útsaumsgarni Bómull (8m)
-2 áprentaða efnisbúta (100% bómull): 22cm x 22cm
-Viðar útsaumshring(13.5cm)
-Útsaumsnál
-Leiðbeiningar
Stærð: 11 x 11 cm
Level: Miðlungs
Klukkustundir af sköpunargleði
Listi af saumsporum notuðum í þessu verkefni: (ensk heiti)
Back stitch, Stem stitch, French knot, Satin stitch, Overcast stitch, Straight stitch, Lazy daisy stitch, Chain stitch, Fishbone stitch, Split filling stitch