Endurunnið bómullar garn úr efnum og textíl afklippum. Það er liður í því að hugsa betur um jörðina. Hentar vel í hekl, prjón eða hnýtingar. 80% endurunnin bómull 20% PE. 200 m á rúllunni.
Í bandið sem er utan um eru sett fræ svo það er tilvalið að setja það í mold í blómapott og sjá hvað kemur upp.
ATH. Ekki hægt að senda sem bréfpóst (pakki heim)
