Gusto Core

Rétt verð 1.950 kr

Verð með Vsk. Shipping calculated at checkout.

Core

Einlitt Fingering garn sem hentar vel í sokka eða hvað það sem þig langar til að prjóna úr þessu dúnmjúka garni.

Innihald : 80% Merino ull 20% Nylon

Magn :100 g / 400 m 

Prjónastærð : 2.25-3.25 mm

Heklunálar stærð: 2.25 - 3.25

Prjónafesta: 28-32 sts = 10 cm

Má fara í þvottavél 30° Notið helst ullarsápu . Leggið til þerris 
Alls ekki nota klór  og alls ekki strauja