UNEEK FINGERING

Rétt verð 3.390 kr

Verð með Vsk. Shipping calculated at checkout.

UNEEK: Töfrar í garnhespu!

Eins og nafnið bendir til , eru þessar handlituðu dásemdir ekkert venjulegt garn! Ef þig langar í marglitað handverk en nennir ekki að skipta endalaust um lit þá sér UNEEK sjálfmynstrandi garnið um það fyrir þig!                                                                      Það er með ánægju sem við getum sagt frá því að prjón er ein af þeim leiðum sem við getum nýtt til að halda jörðinni grænni.  Fyrir hverja selda hespu af Urth garni plantar framleiðandinn einni trjáplöntu í Afríku.

 Árið 2021 var plantað 327,404 trjám í Afríku

 

100% Extrafine Superwash Merino. 100 gr/400 m. Handlitað sjálfmynstrandi 

Áætluð prjónastærð 2,25-3,25 mm  Prjónafesta 28-32 L = 10 cm