Mindful making. Krosssaumur Mandala

Rétt verð 3.005 kr

Verð með Vsk. Shipping calculated at checkout.
Uppgōtvaðu áhugamál sem nærir sál þína og njóttu þín við skapandi verkefni. Náðu einbeitingunni við þessi einföldu og endurteknu Mandala krosssaums mynstur  Þessi byrjendavæna krosssaums pakkning inniheldur skref fyrir skref leiðbeiningar sem gera verkefnið að einföldu og skemmtilegu en róandi fyrir sálina viðfangsefni. 

Þessi pakkning inniheldur:
-4 hnotur af útsaumsgarni Bómull (2m)
- 2 x 14ct Aida java (100% bómull): 22cm x 22cm
-Útsaumsnál
-Viðar útsaumshring (13.5cm)
-Leiðbeiningar
Stærð: 12.5cm x 12.5cm og 11.2cm x 11.2cm
Erfiðleikastig: Miðlungs